30.1.2008 | 10:09
FERÐAFÉLAGARNIR
Heyrði örstutt í Guðmundi í gær - mjög vont og stopult samband. En núna er allur hópurinn kominn saman og hér er listi yfir ferðafélagana:
Nafn | Kyn | Aldur | Land |
Jerry MICHALEK | Karl | 50 | USA |
Donald RENAULD | Karl | 59 | Canadian |
Guðmundur Maríusson | Karl | 45 | Island |
Anton Antonsson | Karl | 45 | Island |
Thomas KOZO | Karl | 66 | USA |
Chung KYUNG WON | Karl | 56 | Korea |
Roy KNOEDLER | Karl | 62 | USA |
Steve POULSEN | Karl | 61 | USA |
Rachel | Karl | 46 | USA |
Jay | Kona | 47 | USA |
Rince LEI YU | Kona | 36 | China |
Kuan SIM SZE | Karl | 43 | Singapore |
Þegar rennt er yfir listann sést strax að aðeins eru 2 konur í ferðinni og má þá taka undir orð Antons í morgunútvarpinu í gær: "Það mætti nú vera meira af kvenfólki hérna."
Í dag er á áætlun að ganga upp í 1. búðir - Camp Kanada sem eru í 4910 m. Þar er stoppað í um klukkutíma og gengið aftur niður í grunnbúðir og gist þar áfram. Guðmundur áætlar að þessi ferð taki um 6-7 tíma.
Um bloggið
Aconcagua08
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.