FERÐAFÉLAGARNIR

Heyrði örstutt í Guðmundi í gær - mjög vont og stopult samband. En núna er allur hópurinn kominn saman og hér er listi yfir ferðafélagana:

NafnKynAldurLand
Jerry MICHALEKKarl50USA
Donald RENAULDKarl59Canadian
Guðmundur MaríussonKarl45Island
Anton AntonssonKarl45Island
Thomas KOZOKarl66USA
Chung KYUNG WONKarl56Korea
Roy KNOEDLERKarl62USA
Steve POULSENKarl61USA
RachelKarl46USA
JayKona47USA
Rince LEI YUKona36China
Kuan SIM SZEKarl43Singapore

Þegar rennt er yfir listann sést strax að aðeins eru 2 konur í ferðinni og má þá taka undir orð Antons í morgunútvarpinu í gær: "Það mætti nú vera meira af kvenfólki hérna."

Anton á toppi Esju

 

Í dag er á áætlun að ganga upp í 1. búðir - Camp Kanada sem eru í 4910 m. Þar er stoppað í um klukkutíma og gengið aftur niður í grunnbúðir og gist þar áfram. Guðmundur áætlar að þessi ferð taki um 6-7 tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aconcagua08

Höfundur

Jón Jóhann Þórðarson
Jón Jóhann Þórðarson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Á toppi Vesturheims
  • Vínekrur í Mendoza héraðinu
  • 100_0061
  • Svona er útsýnið af toppnum
  • Horft frá Nido upp til Berlín (mynd frá GSM 2006)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband