5.2.2008 | 09:06
TOPPGÖNGU SEINKAÐ
Í samtali við Guðmund um 8 leitið að íslenskum tíma kom í ljós búið er að seinka toppgöngunni um eina 2-3 tíma. Mjög hvasst er og skafrenningur og vildi leiðangursstjórn bíða birtingar og taka þá ákvörðun um hvort reynt yrði við toppinn í dag.
Um bloggið
Aconcagua08
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir félagar og hetjur. Ég er búin að frétta af seinkuninni en er ekki í neinum vafa um að þið farið alla leið. Gangi ykkur vel og munið að brosa framan í myndavélarnar á toppnum !!
Bestu kveðjur
Sigurjón A. Friðjónsson
Sigurjón A. Friðjónsson (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 10:23
Sælir félagarNú er komið að lokaáfanganum á toppinn og ég vona að veðrið lagist svo þið náið settu marki. Gangi ykkur vel með framhaldið.Kveðja Ófeigur
Ófeigur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 13:22
jæja Guðmundur og Anton, þá er bara að bíta á jaxlinn og klára pakkann, gangi ykkur rosalega vel....
Benni og Guðrún (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.