7.2.2008 | 11:41
STADDIR Í GRUNNBÚÐUM
Þá eru strákarnir staddir í grunnbúðum - Placa de Mulas. Líklega eru þeir bara á barnum núna! Hér er mynd af barnum góða sem Guðmundur tók í ferð sinni 2006.
Í dag verður síðan haldið áfram niður Horocones dalinn og niður til Puenta del Inca. Þessi leið er um 30-35 km löng. Það verða því þreyttir ferðalangar sem kom til Puenta del Inca ehv í dag. Í framhaldi verður síðan keyrt meðfram vínekrunum og þá fer líklega að lyftast brúnin á félögunum.
Um bloggið
Aconcagua08
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.