8.2.2008 | 19:45
Aconcagua tekur lif
Aconcagua tekur sinn toll. Thetta er saga sem vid felagarinir vildum ekki segja fyrr en vid varum komnir til byggda.
A leid upp i grunnbudir tha maettum vid m.a. einum mjog threyttum sem var a leid nidur vegna hafjallaveiki. Hann sagdi ad felagar sinir vaeru ad reyna vid tindin deginum eftir. Thetta var hopur a vegum Aymara sem vid felagarnir vorum med. Deginum eftir ad vid komum upp i grunnbudir urdum vid varir ad thad vaeru vandraedi a fjallinu. Einn ur hopnum sem reyndi vid tindinn var tyndur og einn vaeri mikid veikur og ef til vill dainn. Vid voknuudum vid tyrluhljog um morgunin og thad kom svo a daginn ad einn hafdi latist um nottina i tjaldinu sinum vid hlidina a konunni sinni efir ad hafa nad a tindin um kvoldid. Hinn fannst svo heill a hufi og an kals seinna um morgunin. Auk theirra voru tveir komnir med lungnarbjug. Thessi hopur kom svo nidur i grunnbudir naesta dag. Vid hofum aldrei sed eins ormagna folk a aevinni. Baedi andlega og likamlega. Thad bara sat i ollum fotunum sinum og gat ekki sagt ord i marga tima. Thad gat ekki einu sinni tjaldad. Aumingja ekkjan komst ekki ur grunnbudum vegna vedurs og that var skelfilegt ad horfa a hana vafra um svadid i 10-15 stiga gaddi. Hun komst til byggda um morgunin. Thetta var ekki god byrjun a okkar ferdalagi en vid tokum bara fyrir einn dag i einu og reyndum ad gleyma thessari lifsreynslu.
Um bloggiš
Aconcagua08
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.