Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til Hamingju
Til hamingju drengir. Jökull Bergmann
Jökull Bergmann (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. feb. 2008
Flott
Gott hjá þér Guðmundur, gangi ykkur vel í framhaldi. Gamall vinnufélagi hjá FJS
Alfreð S Erlingsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. feb. 2008
Til hamingju Toni :)
Frábært hjá ykkur öllum, er hægt að toppa þetta? Stefanía og Eiríkur
Stefanía Katrín Karlsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. feb. 2008
Snillingar
Sem samlandi ykkar og aðdáandi annars verð ég að óska ykkur til hamingju og góðrar heimferðar. Hlakka til að hitta þig Anton.
heilluð (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. feb. 2008
Til hamingju með glæsilegt afrek
Ég óska ykkur innilega til hamingju með glæsilegt afrek og þrautseigju. Þið eruð sannkallaðar hetjur.Nú getið þið glaðst og eigið skilið að fá góð verðlaun. Kveðja, Ólafur Örn Haraldsson forseti Ferðafélags Íslands
Ólafur Örn Haraldsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. feb. 2008
Snillingar
Já sko ég vissi að þið gætuð þetta , saknaði að heyra ekki frá ykkur í morgunútvarpinu í gær,hjartanlega til hamingju með sigurinn. kv. Soffía og Trausti
Soffía Falkvard Antonsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. feb. 2008
Já, og koma svo
Já strákar nú er að nota allan styrkinn sem þið fáið sendan að heiman, við erum öll veð ykkur í huganum. Og koma svo.kv.Soffía
soffia antonsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. feb. 2008
Og koma svo
Jæja piltar nú er þetta að bresta á og nú er bara að koma sér á toppinnnog ekkert annað og muna bara að þetta er allt í hausnum á ykkur!!!! Ykkur tekst þetta. Kv. Trausti
Trausti Falkvard Antonsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. feb. 2008
Fararheill
Sendi ykkur innilegar óskir um fararheill á toppinn. Hvatningnar- og baráttukveðjur. Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafðélags Íslands
Ólafur Örn Haraldsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. feb. 2008
Hello from Istanbul!
I was in Cairo just arrived. Don't understand your language but seems everything allright. Waiting your summit news. Jon is doing good job also. Lots of love and best wishes to my friends. Ozlem Note: I hope you're not eating wheals!!!
ozlem (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. feb. 2008
Til hamingju með daginn - í gær...
...og fyrradag og hinn og daginn þar á undan - í raun alla daga. Sendi ykkur báðum baráttukveðju.
Gunnar Sigmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 2. feb. 2008
Til hamingju með daginn
Góða ferð upp á topp, við hugsum til ykkar, til hamingju með afmælið Toni, góður afmælisdagur, vorum að koma úr afmæli 97 ára afa míns sem er duglegur í líkamsrækt eins og þú Toni, Kveðja Svala og Hjalli
Svala Sigurvinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Til hamingju með afmælið Toni
Vona að afmælisdagurinn sé góður í fjöllunum. Gangi þér vel í ferðinni. Stefanía, Eríkur, Rut og Sara
Stefanía Katrín Karlsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Afmæli
Til lukku með daginn Toni minn Siggi og Guðný
Sigurður Jón Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Afmæliskveðja
Elsku Anton okkar, Innilega til hamingju með daginn. Gangi þér og Gumma vel upp fjallið. Bestu kveðjur, Ásta, Einar, Garðar, Hafsteinn og Ásgeir. (AFA Gengið)
Ástríður Ómarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Til hamingju með afmælið
Innilega til hamingju með daginn, Anton. Hafið það báðir sem allra best og farið varlega. Margrét Ludwig
Margrét Ludwig (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Anton afmælisbarn
Til hamingju með daginn drengur! og góða skemmtun í fjöllunum.
Steinunn Huld Atladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Til hamingju...
Sæll Toni minn og innilega til hamingju með daginn.Ég veit að ykkur mun ganga vel og ég fylgist grant með ykkur hér á síðunni. Áframhaldandi góða skemmtun, Sigurjón Arthur Friðjónson
Sigurjon A. Fridjonsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Afmæliskveðja til ykkar beggja
Til lukku með afmælið Toni, þú berð aldurinn eins og myndirnar bera með sér. Og Gummi þín verður saknað á 25 ára afmæli Víkverja í kvöld.
Alfreð Atlason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Kveðja frá bróðir
Til hamingju með afmælið kæri bróðir.Það er frábært að fylgjast með þessu ævintýri ykkar munið bara eftir myndavélinni þegar á toppinn er komið. Kv Trausti Falkvard Antonsson
Trausti Falkvard Antonsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Afmæliskveðja
Elsku Toni! Innilega til hamingju með daginn. Gangi ykkur vel með það sem eftir er! Höldum áfram að fylgjast með. Risaknús :) Sirrý, Örn, Haraldur og Hera
Sirrý (AFA) (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Afmæliskveðja úr sveitinni
Til hamingju með daginn fjallagarpur. Gangi ykkur félögum sem allra best uppá toppin. Mundu svo að fara varlega en djarflega. Kveðja Pálmi og Jóhanna.
Pálmi Harðarson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Til hamingju með daginn Anton
Vona að allt gangi vel hja ykkur. Manstu eftir steininum fyrir mig. Kv Hermann
Hermann (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Bílprófskveðjur.
Kæri Anton innilegar kveðjur á afmælinu og til hamingju með bílprófið. Farðu þér hægt í upphafi því það tekur um 100000 km að verða fær. Kveðja Óli
Ólafur Sigurðsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 31. jan. 2008
Ef vilji þá er vegur
Sælir drengir. Fylgist með ykkur fullur öfundar. Kem með næst. Kv. Helgi Birgisson
Helgi Birgisson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. jan. 2008
Delludrengir
Ósköp var ég glöð að heyra frá ykkur í gærkvöldi,gangi ykkur sem allra best og munið að frar rólega. Kveðja Soffía Antonsd.
Soffía Falkvard Antonsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. jan. 2008
Flott hjá ykkur félagar.
Gangi ykkur sem best, muna að fara hægt og rólega upp fjallið. Ef fyrsta tilraun verður erfið, ekki gefast upp, þá reynir maður bara aftur og kemst upp. Kveðja Hermann Valsson.
hermann valsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. jan. 2008
Ævintýramenn !
Til hamingju ferðina strákar, njótið hverrar mínútu !
Sverrir Þorsteinsson, mán. 21. jan. 2008
Um bloggið
Aconcagua08
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar