STADDIR Í GRUNNBÚÐUM

Þá eru strákarnir staddir í grunnbúðum - Placa de Mulas. Líklega eru þeir bara á barnum núna! Hér er mynd af barnum góða sem Guðmundur tók í ferð sinni 2006.

100_0061

Í dag verður síðan haldið áfram niður Horocones dalinn og niður til Puenta del Inca. Þessi leið er um 30-35 km löng. Það verða því þreyttir ferðalangar sem kom til Puenta del Inca ehv í dag. Í framhaldi verður síðan keyrt meðfram vínekrunum og þá fer líklega að lyftast brúnin á félögunum.

Vínekrur í Mendoza héraðinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aconcagua08

Höfundur

Jón Jóhann Þórðarson
Jón Jóhann Þórðarson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Á toppi Vesturheims
  • Vínekrur í Mendoza héraðinu
  • 100_0061
  • Svona er útsýnið af toppnum
  • Horft frá Nido upp til Berlín (mynd frá GSM 2006)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband